Heim » Nepali Vibe

Nepali Vibe

Nepali vibe eru glerarmböndin sem eru handgerð af Nepölskum konum í Kathmandu Valley. Konurnar fá glerperlur og bómullargarn gefins frá samökunum. Ágóða af sölunni nota þær t.d í menntun barna sinna. Hvert og eitt armband er handverk nepalskrar konu. Hún velur litit og munstur. Mikil alúð og kærlækur er lagður í hvert armband.

Nepalivibe armband er handgert frá konu til konu. Falleg hugsun og boðskapur.

Showing the single result