Heim » Um Okkur

Um Okkur

Multi By Multi sf er íslenskt fyrirtæki staðsett í Reykjavík, sem var stofnað af Þórunni Huldu Vigfúsdóttur árið 2014 með tilkomu stjörnumerkjaplattanna undir nafninu Merkið mitt. Fyrirtækið hannar og framleiðir vörur undir merkinu By Multi. Markmiðið okkar er að stækka vörumerkið okkar By Multi til muna og væri draumur að koma þeim erlendis einn daginn. Vörurnar okkar eru til sölu í mörgum af okkar fallegu verslunum hér á landi.

Árið 2021 ákváðum við að stækka aðeins hjá okkur og fara bæta inn nýjum og skemmtilegum vörulínum ásamt því að halda áfram með okkar vörur allt undir nafninu M BUTIK. Fyrirtækið er heildverslun ásamt því að vera með vefverslun sem mun bjóða upp á alls kyns vörur.

Kveðja M BUTIK / BY MULTI

Þórunn Hulda