Þessi æðislegi kjóll er mjög léttur og þægilegur í sniðinu. Flottur einnig bara við strigaskó og gallajakka þegar fer að vora.
Efnið er ekki teygjanlegt þannig mæli alveg með taka númer stærra en maður er vanur. Svo bara léttan undir kjól því hann er örlítið gegnsær.
Umhirða skyrtu
- Þvo í vél við 30 gráður með eins litum
- Miðlungs járn á meðan það er rakt
- Ekki bleikja
- Ekki setja í þurrkara